Sveitarstjórn Dalabyggðar – 190.fundur

DalabyggðFréttir

  FUNDARBOÐ 190. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 2. apríl 2020 og hefst kl. 13:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003029 – Ársreikningur Dalabyggðar 2019 – fyrri umræða. 2. 1912005 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – seinni umræða 3. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 4. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 5. …

Sektir við brotum gegn sóttvarnarlögum og reglum

DalabyggðFréttir

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í samfélaginu vegna COVID-19 heimsfaraldursins og ákvarðana heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnarráðstafanir í samræmi við sóttvarnarlög nr.19/1997, sbr. auglýsing nr. 243/2020 og reglur nr. 259/2020, hefur ríkissaksóknari ákveðið að gefa út sérstök fyrirmæli vegna brota á þeim reglum sem þar birtast og varða takmörkun á samkomum, sóttkví og einangrun. Brot gegn reglum heilbrigðisráðherra nr. 259/2020 …

Skipulags- og matslýsing: Framlenging á athugasemdafresti

DalabyggðFréttir

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 5. mars var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar 2004-2016. Í skipulagslýsingunni er m.a. gerð grein fyrir tildrögum og ástæðum endurskoðunar aðalskipulagsáætlunarinnar, helstu viðfangsefnum, forsendum, stöðu og gildandi stefnu, samráði, tímaferli og umhverfismati áætlunar. Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er lýsingin kynnt fyrir hagsmunaaðilum …

Reglur um sóttkví í sumarhúsum

DalabyggðFréttir

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir eftir aðföngum og þar af leiðandi ekki í matvöruverslanir. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir með sorp á móttökustöðvar sveitarfélaga. Einstaklingar í sóttkví mega fara í …

Breytt fyrirkomulag á þjónustu Arion banka vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Í tilkynningu frá Arion banka segir að vegna Covid-19 faraldursins mun frá og með fimmtudeginum 26. mars, vera loka á heimsóknir í útibú nema þær séu bókaðar fyrir fram og þá einungis fyrir brýn erindi. Viðskiptavinir eru hvattir til að nýta aðrar þjónustuleiðir eins og Arion appið og netbankann þar sem hægt er að framkvæma nær allar aðgerðir. Fyrir frekari …

Sveitarstjórn Dalbyggðar – 189.fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ   189. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 27. mars 2020 og hefst kl. 16:30 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003028 – Fundir sveitarstjórnar sem fjarfundir   Taka þarf ákvörðun um hvort fundir sveitarstjórnar verði haldnir sem fjarfundir.       2. 2003021 – Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga       3. 2003031 – Viðbrögð …

Bakvarðasveit í velferðarþjónustu

DalabyggðFréttir

Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Félagsmálaráðuneytið hefur útbúið rafrænt skráningarform í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir þá sem eru reiðubúnir að skrá sig í bakvarðasveitina. Fólki gefst kostur á að skrá sig í tímavinnu, hlutastarf eða fullt starf allt eftir því hvað hentar viðkomandi. Óskað er eftir liðsinni …

Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar – Skipulags- og matslýsing

DalabyggðFréttir

Við minnum á að athugasemdafrestur við skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar er til 1.apríl n.k. og endurbirtum hérna tilkynningu skipulagsfulltrúa frá 10.mars s.l.: Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 5. mars var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar 2004-2016. Í skipulagslýsingunni er m.a. gerð grein fyrir tildrögum og ástæðum endurskoðunar aðalskipulagsáætlunarinnar, helstu viðfangsefnum, …

Lögreglustöðvar á Vesturlandi vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

English below Vegna aukinna smitvarna hjá lögreglunni á Vesturlandi hefur afgreiðslum lögreglunnar á Vesturlandi verið lokað frá og með 25.mars 2020. Ef ná þarf sambandi við skrifstofur lögreglunnar á Vesturlandi má hafa samband í síma 444-0300 á tímabilinu 09-12 og 13-15 alla virka daga eða senda póst á netfangið vesturland@logreglan.is Ef ná þarf sambandi við lögreglu á að hafa samband …