Aukalosun á grænu tunnunni 18.-19. maí

DalabyggðFréttir

Nú hefur flokkunarílátum verið dreift til heimila í Dalabyggð.

Vegna þess hve nýtilkomin þau voru þegar átti að losa í síðustu viku verður aukalosun á grænu tunnunni í næstu viku, þiðjudag-miðvikudag á öllu svæðinu, þ.e. dreifbýli og þéttbýli.

Við þökku íbúum fyrir þolinmæði og samvinnu á meðan verið er að koma ferlinu af stað.

Bendum á að ef íbúar hafa athugasemdir eða spurningar skal koma þeim á framfæri við skrifstofu Dalabyggðar í síma 430-4700 eða á dalir@dalir.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei