Frá áramótum hefur Íslenska Gámafélagið tekið alfarið yfir rekstur og umhirðu gámasvæðisins í Búðardal. Staðsetning íláta og skipulag verður með svipuðum sniði og áður, en móttaka og flokkun getur verið með aðeins breyttu sniði. Íbúar og aðrir notendur eru því hvattir til að ráðfæra sig við starfsmann á staðnum fyrir losun. Stærsta breytingin fellst í móttöku endurvinnsluúrgangs. Í stað margra …
Dalaveitur – viðgerð lokið
Vegna viðgerðar á ljósleiðarastofni Dalaveitna í Hvammssveit: Búið er að tengja þann hluta stofnsins sem veitir notendum samband. Það eiga því allir að vera komnir með nettengingu, en áfram verður unnið að tengingu og frágangi á staðnum. Standi tengingin á sér má prófa að endurræsa netbeini (e. rouder). Hafið annars samband við verkefnastjóra Dalaveitna, sbr. tilkynning um rof.
Deiliskipulag – Auðarskóli og íþróttamiðstöð í Búðardal
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 10. desember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í Búðardal í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða deiliskipulag fyrir Auðarskóla og íþróttamiðstöð, þ.e. íþróttahús og sundlaug. Skipulagssvæðið er um 17.839 m2 að stærð og er staðsett við Miðbraut 6B, 8 og 10 í Búðardal og eru þar fyrir grunn- …
Dalaveitur – tilkynning um rof á sambandi
Vegna viðgerðar á ljósleiðarastofni verður samband rofið á afmörkuðu svæði í Hvammssveit og á Fellsströnd, frá og með Ásgarði til og með Lyngbrekku/Staðarfells. Áætlað er að rjúfa kl. 10 á miðvikudaginn næsta, 6. janúar. Tengingar munu týnast inn í áföngum yfir daginn en áætlað að síðustu notendur verði komnir með samband eigi síðar en kl. 18. Öllu jafna á sambandið …
Sorphirðudagatal 2021
Hér fyrir neðan má sjá sorphirðudagatal fyrir árið 2021 og hérna má nálgast útgáfu til útprentunar: Sorphirðudagatal 2021 Tunnurnar tvær, sem var dreift til heimila í dreifbýli fyrir jól, eru fyrir almennt sorp og verða þær tæmdar á fjögurra vikna fresti. Önnur tunnan er notuð og verður tekin þegar ílátum fyrir endurvinnslu og lífrænt verður dreift í vor. Þá viljum …
Stærðir sorpíláta
Nú liggja fyrir mál á þeim sorpílátum sem munu verða í Dalabyggð á nýju ári.
Dreifing sorpíláta í deifbýli gengur vel
Dreifing á sorpílátum í dreifbýli hófst í dag og gengur með ágætum. Áætlað er að dreifingu ljúki í dag sunnan Búðardals. Á morgun verður ílátum dreift vestan Búðardals og allar líkur á að því ljúki sama dag. Ef íbúar hafa spurningar eða athugasemdir við dreifingu íláta þurfa þær að skila sér til skrifstofu Dalabyggðar, dalir@dalir.is eða kristjan@dalir.is
Fjárhagsaðstoð frá Rauða krossinum – umsókn
Rauði krossinn Búðardals- og Reykhóladeild, í samvinnu við Stéttafélag Vesturlands: Styrkur fyrir efnaminna fólk sem þarf aðstoð til að halda jólin. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok dagsins á morgun og munum við afhenda gjafakort frá Arion banka seinni part miðvikudags. Umsókn til útfyllingar – smellið HÉR.
Heimsóknarreglur á Silfurtúni aðventu, jól og áramót
Við viljum benda á heimsóknarreglur sem gilda fyrir öll dvalar- og hjúkrunarheimili í aðventunni og um jól og áramót.






