Unnið að viðgerð á bilun í vatnsveitu

Kristján IngiFréttir

Um helgina kom upp leki í kaldavatnslögn við Sunnubraut. Unnið verður að viðgerð í dag, mánudaginn 22. mars, og má búast við truflunum í norður hluta Búðardals (frá Sunnubraut til og með Miðbraut og allt þar á milli) á meðan.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei