Hreinsun rotþróa

DalabyggðFréttir

Árleg hreinsun rotþróa í Dalabyggð fer nú fram í fyrri hluta júnímánaðar. Þetta árið verður hreinsað í Suðurdölum og Haukadal. Árið 2015 verður hreinsað í Laxárdal, Skarðsströnd og Saurbæ og árið 2016 á Skógarströnd, Hvammssveit og Fellsströnd. Til þess að hreinsun geti gengið auðveldlega fyrir sig þurfa húseigendur að tryggja óheft aðgengi að lóðum sínum og sjá til þess að …

Sveitarstjórnarkosningar – Úrslit kosninga

DalabyggðFréttir

Talningu atkvæða í sveitarstjórn Dalabyggðar kjörtímabilið 2014-2018 er nú lokið. Á kjörskrá voru 508 og þar af voru 507 í kjöri. Alls kusu 295 sem gerir 58% kjörsókn. Aðalmenn Jóhannes Haukur Hauksson, 194 atkvæði Ingveldur Guðmundsdóttir, 188 atkvæði Halla Sigríður Steinólfsdóttir, 134 atkvæði Þorkell Cýrusson, 129 atkvæði Eyþór Jón Gíslason, 103 atkvæði Sigurður Bjarni Gilbertsson, 73 atkvæði Valdís Gunnarsdóttir, 73 …

Sveitarstjórnarkosningar

DalabyggðFréttir

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 31. maí 2014 kl. 10-22 í Héraðsbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11, Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Allir kjósendur í Dalabyggð eru í kjöri, nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Samkvæmt þessu hefur Guðrún Þóra Ingþórsdóttir á Háafelli skorast …

Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga

DalabyggðFréttir

Samhliða sveitarstjórnarkosningum fer fram skoðanakönnun meðal íbúa varðandi afstöðu þeirra til sameiningar við önnur sveitarfélög. Könnunin verður ráðgefandi fyrir næstu sveitarstjórn, sem vinna mun úr niðurstöðunni í samvinnu við önnur sveitarfélög og í samræmi við 119. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Spurning A Vilt þú að sveitarstjórn Dalabyggðar kanni áhuga nágrannasveitarfélaga á sameiningu við Dalabyggð á kjörtímabilinu 2014-2018? Krossað við Já …

Framtíðarlitir UDN

DalabyggðFréttir

Kosning fer nú fram á Facebook um framtíðarliti UDN. Áhugasamir geta kynnt sér þetta á Facebooksíðunni „Framtíðarlitir UDN„.

Reiðnámskeið Glaðs

DalabyggðFréttir

Reiðnámskeið í Búðardal með Lárusi Hannessyni í júní Lárus Hannesson verður með fjögurra daga reiðnámskeið á vegum Glaðs dagana 11. og 13. júní og svo aftur 18. og 19. júní næstkomandi. Boðið verður upp á einkatíma þar sem aðallega verður lögð áhersla á sýningu í gæðingakeppni. Hver tími er ½ klst. og kostar 3.500 kr. Einnig verður boðið upp á …

Er þér al­veg sama?

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verður þá kosið hverjir muni halda um stjórnartaumana í sveitarstjórnum um land allt. Kosningaþátttaka í síðustu kosningum, árið 2010 mældist sú lægsta í 40 ár þar sem aðeins rúmlega 70% mættu á kjörstað. Í öðrum norrænum ríkjum hefur sama þróun átt sér stað – sífellt færri nýta sér kosningarréttinn. Þar hefur kosningaþátttakan einnig …

Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga

DalabyggðFréttir

Samhliða sveitarstjórnarkosningum fer fram skoðanakönnun meðal íbúa varðandi afstöðu þeirra til sameiningar við önnur sveitarfélög. Spurt verður hvort viðkomandi vilji að Dalabyggð sameinist öðru sveitarfélagi, já eða nei. Einnig verða gefnir upp nokkrir kostir um sameiningu sem hægt verður að velja um. Könnunin verður ráðgefandi fyrir næstu sveitarstjórn, sem vinna mun úr niðurstöðunni í samvinnu við önnur sveitarfélög og í …

Kjörfundur

DalabyggðFréttir

Kjörfundur í Dalabyggð vegna sveitarstjórnarkosninga verður haldinn laugardaginn 31. maí 2014 kl. 10-22 í Héraðsbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11, Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Rétt útfylltur kjörseðill í Dalabyggð innheldur nöfn sjö aðalmanna og sjö varamanna. Á efri hluta seðilsins skal rita með prentstöfum fullt nafn og heimilisfang sjö aðalmanna. Á neðri hluta seðilsins skal rita með prentstöfum …

Breyting á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti þann 15. apríl 2014 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016. Tillagan var auglýst frá 27. febrúar til 11. apríl 2014. Engar athugasemdir bárust en vegna ábendinga frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands og Vegagerð var vatnsból í farvegi Reykjadalsár, Nr. 2 – Fellsendi fellt úr aðalskipulagi enda ekki nýtt lengur. Þá var vatnsverndarsvæði, í flokki III í farvegi Suðurár/Hundadalsár …