Gjöf til Héraðsbókasafns Dalasýslu

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla kom færandi hendi á Héraðsbókasafnið í gær og afhenti Hugrúnu Hjartardóttur bókaverði gjafabréf uppá 150.000 kr til kaupa á húsgögnum fyrir safnið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei