Kaupfélag Saurbæinga

DalabyggðFréttir

Sögustundir á Byggðasafni Dalamanna hefjast aftur sunnudaginn 15. febrúar kl. 15. Þá mun Sigurður Þórólfsson í Innri-Fagradal mun fara yfir sögu Kaupfélags Saurbæinga.
Kaupfélag Saurbæinga var stofnað 1898 og rak verslun, sláturhús, smjörbú og fleira í Salthólmavík og síðar Skriðulandi.
Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er 500 kr fyrir fullorðna.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei