Undankeppni söngvakeppni Samfés

DalabyggðFréttir

Undankeppni söngvakeppni Samfés á Vesturlandi verður í Dalabúð fimmtudaginn 12. febrúar. Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 18.
Allir eru velkomnir að fylgjast með keppninni. Miðaverð er 1.000 kr. fyrir 12 og eldri og 500 kr fyrir 11 ára og yngri.
Að keppni lokinni verður ball til kl. 22 með Basic house effect. Miðaverð er 1.000 kr.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei