Álagningaseðlar fasteignagjalda

DalabyggðFréttir

Því miður hafa álagningaseðlar fasteignagjalda í Dalabyggð ekki birst sem skyldi í íbúagáttinni.
Til að skoða álagningaseðla verður í stað þess að fara inn á íbúagáttina að skrá sig inn á síðunni Island.is – Mínar síður. Þar má finna álagningaseðla í pósthólfi.

Innskráning á Island.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei