Kynning á Uppbyggingarsjóði Vesturlands 14. nóvember

DalabyggðFréttir

Kynning á Facebook Live á Uppbyggingarsjóði Vesturlands þar sem farið verður yfir úthlutunarreglur, umsóknarferlið, spurningum svarað og fleira. Opið er fyrir umsóknir og rennur fresturinn út 17. nóvember – sjá nánar hér: Uppbyggingarsjóður Vesturlands haust 2022 Allir velkomnir ! VIÐBURÐUR Á FACEBOOK

Íbúafundur 17. nóvember 2022

DalabyggðFréttir

Íbúafundur verður haldinn fimmtudaginn 17. nóvember 2022 kl. 20:00 – 22:00 í Félagsheimilinu Dalabúð Dagskrá: Kynning: Tillaga að fjárhagsáætlun 2023 – 2026 Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar Kynning: Hvað er efst á baugi í sorpmálum? Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands Erindi: Það er svalt að vera sveitó! Gísli Einarsson, fjölmiðlamaður Fundarstjóri verður Sveinn Gestsson. Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til …

Straumleysi á Saurbæjarlínu 10.11.2022

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður út frá Glerárskógum, hluta af Hvammssveit, Fellströnd, Skarðsströnd, Saurbær inn að Ólafsdal 10.11.2022 frá kl 12:00 til kl 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Uppbyggingarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir

DalabyggðFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2022, úthlutun fer fram í janúar 2023. Kynningarfundur verður 14. nóvember n.k. kl.17:00-18:00, sjá hér: Kynningarfundur Uppbyggingarsjóðs Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 227. fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ 227. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal miðvikudaginn 9. nóbember 2022 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2208006 – Fjárhagsáætlun 2023   2.   2211002 – Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi G.IV Dala hótel Laugum Sælingsdal   3.   2011017 – Samningur um eldhúsrekstur.   4.   2102018 – Fóðuriðjan Ólafsdal ehf.   Fundargerð 5.   2210001F – Byggðarráð Dalabyggðar – …

Fyrsta úthlutunarhátíð DalaAuðs – 21 verkefni hlutu styrk

DalabyggðFréttir

Föstudaginn 4. nóvember 2022 var úthlutunarhátíð DalaAuðs haldin að Laugum í Sælingsdal. DalaAuður er verkefni undir hatti brothættra byggða og styrkt af Byggðastofnun. Um er að ræða fyrstu úthlutun úr frumkvæðissjóði DalaAuðs þar sem til úthlutunar voru 12.250.000 kr.- Í sjóðinn bárust 30 umsóknir og voru 21 verkefni af þeim sem fengu styrk að þessu sinni.  Úthlutunarhátíðin var vel skipulögð, …

Samhristingur ferðaþjóna (og áhugafólks) 24. nóvember

DalabyggðFréttir

Samhristingur ferðaþjóna í Dalabyggð verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember í Dalabúð og hefst kl.17:00. Hvetjum einnig þá sem starfa ekki í/við ferðaþjónustu en hafa áhuga á atvinnugreininni, viðskiptatækifærum og atvinnuþróun til að skrá sig og mæta. Dagskrá samanstendur af nokkrum stuttum kynningum bæði til fræðslu og gamans. Þá verður gefið svigrúm fyrir ferðaþjóna og aðra gesti til að taka samtal …

Fræðsludagskrá – fyrri hluti nóvember 2022

DalabyggðFréttir

Og fræðsludagskrá í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar heldur áfram. Þennan fyrri hluta nóvember verður annars vegar kynningarfundur og hins vegar kaffispjall á dagskrá:   Miðvikudagurinn 2. nóvember kl.17:00  – Kynningarfundur: „HEFJA REKSTUR/STOFNA FYRIRTÆKI – HVAÐ GERI ÉG?“ Ólafur Sveinsson fagstjóri atvinnuþróunar hjá SSV fer yfir fyrstu skrefin við að stofna fyrirtæki og hefja eigin rekstur.   Þriðjudagurinn 8. nóvember kl.18:00  – Kaffispjall: …

Nýtt hlaðvarp – Lífið á Laugum

DalabyggðFréttir

Lífið á Laugum er nýtt hlaðvarp upprunnið í Dölunum um lífið á heimavistinni í Laugaskóla Sælingsdal. Hlaðvarpið er í umsjón Sigrúnar Hönnu Sigurðardóttur og Kristínar Bjarkar Jónsdóttur sem ræða við fyrrum nemendur og starfsfólk skólans um tímann þeirra á Laugum. Það er ýmislegt sem rifjast upp þegar hugurinn hvarflar aftur á bernskuslóðir og sumt er jafnvel látið flakka núna sem …

Óskað eftir framboðum í ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hér má sjá kynningu á ungmennaráði og frekari upplýsingar um störf þess. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra …