Minnum á að nýta jólagjöfina

DalabyggðFréttir

Við minnum starfsfólk Dalabyggðar á að nýta jólagjöfina frá sveitarfélaginu fyrir lok mánaðar.

Fyrir jól fengu starfsmenn gjafabréf sem virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá fyrirtækjum/þjónustuaðilum sem taldir eru upp á bréfinu. 

Gert var ráð fyrir að hægt væri að nota gjafabréfin til 29. febrúar 2024. Svo nú er um að gera að finna bréfið og nýta það. 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei