Aðalfundur Félags eldri borgara í Dalasýslu og Reykhólahreppi

DalabyggðFréttir

Aðalfundur félags eldri borgara verður haldinn fimmtudaginn 14.mars. kl. 13:30 í Rauða kross húsinu að Vesturbraut 12 í Búðardal.
Dagskrá er eftirfarandi:
  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið ár.
  2. Lagðir fram endurskoðaðir félagsreikningar.
  3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
  4. Kosning skoðunarmanna.
  5. Önnur mál.
Undir önnur mál er óskað eftir orðabreytingum á lögum Félags eldri borgara.
Hér að neðan eru lögin og með gulu er merkt það sem er í lögum en óskað er eftir að sé breytt. Það sem er litað grænt er nýji textin sem kæmi í staðin:
 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei