Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hér má sjá kynningu á ungmennaráði og frekari upplýsingar um störf þess. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra …
Frístundastyrkir Dalabyggðar fyrir börn og ungmenni
Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember. Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrk Reglur um frístundastyrk Dalabyggðar
Íbúafundur 18. nóvember 2021
Dalabyggð boðar til íbúafundar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20 í Dalabúð. Dagskrá Kynning á tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 2022-2025. Undirbúningur að íþróttamiðstöð. Sameining sveitarfélaga, valkostir. Fundargestir þurfa að gæta að sóttvörnum, þ.e. fjarlægðarmörk og grímuskylda. Upptaka af fundinum verður birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 211. fundur
FUNDARBOÐ 211. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 2. 2110052 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki VII. 3. 2104013 – Umsókn í Brothættar byggðir 4. 2110028 – Umsókn um stofnframlag vegna almennra leiguíbúða. 5. 2110006 – …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Þróun mála er sú að einstaklingum hefur fækkað bæði í sóttkví og einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef …
Uppbygginarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir
Smelltu HÉR fyrir heimasíðu Uppbyggingarsjóðs Vesturlands
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Þróun mála er sú að einstaklingum fækkaði bæði í sóttkví og einangrun yfir helgina. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og …
Framtíð félagsheimilanna – tveimur fundum lokið
Menningarmálanefnd Dalabyggðar hefur boðað til hugarflugsfunda um framtíð félagsheimilanna í sveitarfélaginu (sjá dagsetningar og tíma hér fyrir neðan). Fyrsti fundur fór fram í Árbliki 2. nóvember sl. og annar fundur var haldinn í Tjarnarlundi í gær, 4. nóvember. Menningarmálanefnd þakkar fundargestum fyrir komuna og mun vinna samantekt frá fundunum, sem og næstu fundum, sem verður tekin fyrir á fundi nefndarinnar …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar sóttkví og fjöldi í einangrun stendur í stað. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti …
Rafmagnsleysi vegna vinnu við dreifikerfi
Rafmagnslaust verður frá Tjaldanesi að Klofningi 04.11.2021 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof