Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar  sóttkví og fjöldi í einangrun stendur í stað. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar enn bæði í sóttkví og einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar bæði í sóttkví og einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum í sóttkví fækkar til muna en fjölgun verður í einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að halda yfirvegun en fara að öllu með gát og sinna persónulegum sóttvörnum. Þú getur varið þig og aðra gegn smiti með því að fylgja þessum ráðum: Þvoðu hendur í minnst 20 sek í hvert skipti með vatni og …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

  Þróun mála er sú að einstaklingum í sóttkví fækkar og einn bætist við í einangrun. Ákveðið hefur verið að skólahald Auðarskóla falli niður út þessa viku, hertar heimsóknarreglur gilda á Silfurtúni þar til annað er tilkynnt, þá verður Héraðsbókasafn Dalasýslu lokað í dag, fimmtudaginn 28. október. Dalabyggð vill hvetja íbúa áfram til að halda yfirvegun en fara að öllu …

Silfurtún óskar eftir fólki í bakvarðasveit

Dalabyggð Fréttir

Þar sem staðfest hafa verið COVID-19 smit í Dalabyggð og talsvert af fólki komið í eða þurfa mögulega að fara í sóttkví eða einangrun, óskar hjúkrunar- og dvalarheimilið Silfurtún eftir fólki bakvarðasveit heimilisins. Bakvarðasveit er listi yfir aðila sem hægt er að hafa samband við ef á þarf að halda til að manna vaktir, ef starfsfólk og/eða íbúar þurfa að …

Tilkynning frá Dalabyggð – vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Eins og einhverjum er eflaust orðið kunnugt kom upp grunur um COVID-19 smit í Dalabyggð í gær og hafa nokkur smit verið staðfest. Samfélagið í Dalabyggð er náið og smitleiðir geta þannig verið ýmsar, vegna þessa var m.a. tekin ákvörðun um að loka Auðarskóla og herða heimsóknareglur á Silfurtúni á meðan verið er að bíða eftir niðurstöðum úr PCR prófum …

Silfurtún – bakverðir

Dalabyggð Fréttir

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Silfurtún leitar að fólki í bakvarðarsveit heimilisins. Það er liður í viðbúnaði vegna COVID-19 ef skyldi koma upp smit á svæðinu og starfsfólk og/eða íbúar þurfa að fara í sóttkví eða einangrun. Ef til þessa kemur er mikilvægt að hafa gott bakland og verkefnin verða næg og fjölbreytt. Ekki er nauðsynlegt að hafa unnið við eða vera …