Skipulagsfulltrúi er sameiginlegur með fleiri sveitarfélögum með aðsetur á stofu í Reykjavík. Hægt er að hafa samband með tölvupósti eða með því að bóka viðtalstíma á opnunartíma skrifstofu Dalabyggðar.
Netfang: skipulag@dalir.is
Sími skrifstofu Dalabyggðar: 430 4700