Æðarræktarfélagið Æðarvé

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Æðarvéa verður haldinn í Reykhólaskóla sunnudaginn 4. febrúar kl 14.

Dagskrá
  1. Farið yfir lög og reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni.
  2. Almenn aðalfundarstörf
  3. Gestir fundarins eru Erla Friðriksdóttir , Ásgeir Gunnar Jónsson og Friðrik Jónsson
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei