Opnunartími bókasafns Dalabyggð 21. maí, 2019Fréttir Vegna sumarleyfa verður opnunartíma bókasafnsins seinkað um klukkustund frá miðjum apríl fram í miðjan júní. Opnunartímar verða því frá 16. apríl til 13. júní kl. 13:30 – 17:30 Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei