Stéttarfélag Vesturlands – sumarlokun

DalabyggðFréttir

Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands í Búðardal verður lokuð vegna sumarleyfa og annarra breytingatil 13. ágúst 2015.
Þeir sem eiga erindi við félagið hafi samband við aðalskrifstofuna í Borgarnesi í síma 430 0430 eða sendið tölvupóst á stettvest@stettvest.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei