Frá og með mánudeginum 18. janúar 2021 verður heilsugæslustöðin í Búðardal opin frá kl. 9:00 til kl. 15:00 – ath. að ekki er um skertan opnunartíma að ræða þar sem framvegis verður opið í hádeginu í stað þess að vera opið til kl. 16:00.
Opnunartími á Reykhólum verður óbreyttur eða frá kl. 10:00 til kl. 16:00 (með fyrirvara um styttingu í annan hvorn endann eftir aðstæðum).
Vegna erinda hafið samband eftir því sem við á:
www.heilsuvera.is – rafræn lyfjaendurnýjun – tímabókanir – skilaboð til læknis
Afgreiðsla í Búðardal – sími 432 1450
Afgreiðsla á Reykhólum – sími 432 1460
Vaktsími læknis utan opnunartíma er 1700
Neyðarnúmer fyrir slys og bráðatilfelli er 112