Timbur- og járnagámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar, viku í senn, eins og síðustu ár. Gámarnir verða settir á hvern stað á fimmtudegi og munu standa í um viku þar til þeir verða færður á næsta stað fimmtudeginum á eftir.
Tímsetningar og staðsetning gáma:
| frá | til | Svæði | Staðsetning |
| 24.jún | 30.jún | Skógarströnd | Straumur |
| 24.jún | 30.jún | Skógarströnd | Bíldhóll |
| 24.jún | 30.jún | Hörðudalur | Blönduhlíð |
| 1.júl | 7.júl | Miðdalir | Árblik |
| 1.júl | 7.júl | Haukadalur | Eiríksstaðir |
| 8.júl | 14.júl | Laxárdalur | Svarfhóll |
| 8.júl | 14.júl | Hvammssveit | Leysingjastaðir |
| 15.júl | 21.júl | Fellsströnd | Valþúfa |
| 15.júl | 21.júl | Fellsströnd | Ytra-Fell |
| 22.júl | 28.júl | Skarðsströnd | Skarð |
| 22.júl | 28.júl | Saurbær | Tjarnarlundur |
