Kallað eftir reikningum vegna 2024 – frestur til 15. janúar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð hefur hafið vinnu við uppgjör vegna ársins 2024.

Þar sem frágangur bókhalds þarf að vera klár í byrjun febrúar köllum við nú eftir öllum þeim reikningum sem eiga eftir að koma í hús vegna 2024.

Innskráningu reikninga fyrir árið 2024 verður lokað miðvikudaginn 15. janúar n.k. og því þurfa allir reikningar að berast fyrir þann dag.

 – Skrifstofa Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei