Bókasafnið fær teiknimyndasögubók að gjöf

DalabyggðFréttir

Bókasafnið fékk aldeilis góða gjöf í gær. Tveir ungir bókahöfundar gáfu safninu frumeintak af bókinni Hetjurnar.

Þetta er teiknimyndasögubók með frábærum litríkum teikningum sem þær stöllur unnu í sameiningu.

Kærar þakkir fyrir að auka og auðga safnkosts bókasafnsins Freyja Sjöfn Einarsdóttir og Svana Rós Svavarsdóttir.

 – Bókavörður Héraðsbókasafns Dalasýslu

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei