Hvar er Lalli?

SafnamálFréttir

Í anddyri stjórnsýsluhússins er nú komin ný ljósmyndasýning, „Hvar er Lalli?

Er þetta sýnishorn af ferðamyndum Lárusar Magnússonar í Tjaldanesi um landið, flestar teknar á bilinu 1960-1980 .

 

Stór hluti af myndasafni Lárusar er kominn í Sarp. Athugasemdir og viðbætur í greiningum eru alltaf vel þegnar.

Svart hvítar myndir

Skyggnusafn

Litmyndir

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei