Sveitarstjórn Dalabyggðar – 258. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

258. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2408002 – Ungmennaráð 2024-2025
2. 2504020 – Fjallskil 2025
3. 2508004 – Frumvarp til laga um almannavarnir og löggæslumál
4. 2412002 – Beiðni um leyfi fyrir slitum húsnæðissjálfseignarstofnunar
5. 2312007 – Ólafsdalur – breyting á deiliskipulagi
6. 2502011 – Beiðni um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vindmælingarmastri

Fundargerðir til kynningar

7. 2507001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 338
8. 2505003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 157
9. 2501004 – Fundargerðir Fasteignafélagsins Hvamms 2025

Mál til kynningar

10. 2508013 – Samstarfsyfirlýsing á milli Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og SSV
11. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

19.08.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei