FUNDARBOÐ
262. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2511002 – Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki V
2. 2505016 – Fjárhagsáætlun 2026-2029
3. 2510027 – Stafræn húsnæðisáætlun 2025-2035
4. 2510030 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi Sælingsdalstungu, lóðir 49 og 50
5. 2510029 – Aðalskipulagsbreyting – Hvannármiðlun
Fundargerðir til kynningar
6. 2510006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 341
7. 2510001F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 159
8. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
Mál til kynningar
9. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025
10.11.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
