Sorphirðudagatal 2026 og grenndarstöðvar frístundahúsa

Kristján IngiFréttir

Sorphirðudagatal 2026 er komið á heimasíðu sveitarfélagsins: Sorphirða

Á sömu síðu er einnig uppfært yfirlit grenndarstöðva fyrir frístundahús. Unnið er að flutning á ílátum frá skýlinu við tjaldsvæðinu á Laugum að Sælingsdalstungu.

Áréttað er að grenndarstöðvarnar eru einungis fyrir heimilisúrgang frá frístundahús í sveitarfélaginu. Sé um annars konar sorp eða úrgang að ræða (s.s. timbur, brotajárn eða spilliefni), skal skila því á söfnunarstöðina að Vesturbraut 22, 370 Búðardal.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei