LÍFSHLAUPIÐ stendur yfir frá 1. – 28. febrúar 2026!
Við viljum benda á að skráning er hafin í Lífshlaupið 2026 og hvetjum við íbúa Dalabyggðar til þátttöku.
Keppnin hefst sunnudaginn 1. febrúar n.k.
Frekari upplýsingar og skráning er inná vefsíðu verkefnisins: Lífshlaupið | Lífshlaupið
Lífshlaupsvefinn má nota til að halda utan um alla hreyfingu, notanda að kostnaðarlausu
