Byggðasafn Dalamanna býður eldri borgurum í sólarkaffi í Tjarnarlundi fimmtudaginn 5. febrúar frá kl. 14.
Á boðstólum er kaffi, sólarpönnukökur, sögustund og spjall í rólegheitunum um allt og ekkert.
Athugið að áður auglýst dagskrá Félags eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi næsta fimmtudag fellur niður.
