Sýslumaðurinn á Vesturlandi Dalabyggð 18. mars, 2016Fréttir Ólafur K. Ólafsson sýslumaður verður með viðtalstíma í Búðardal á milli kl. 10:00 – 14:00 miðvikudaginn 23. mars. Tímapantanir eru í síma 4582300, einnig er hægt að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið oko@syslumenn.is Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei