FUNDARBOÐ 200. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 10. desember 2020 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2005008 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024 – síðari umræða 2. 2011013 – Atvinnumálanefnd – erindisbréf 3. 2011029 – Ungmennaráð Dalabyggðar 2020 – 2021 4. 2003016 – Jafnlaunastefna 5. 2011038 – Ósk um umsögn v.breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps 6. 2009005 – …
Lokað fyrir vatn í Hvömmum
Vegna tengivinnu er áætlað að loka fyrir kalt vatn tímabundið í suðurhluta Búðardals næsta miðvikudagsmorgun, 20. maí. Hefur þetta áhrif á öll íbúðarhús Brekku-, Bakka- og Lækjarhvamms auk húsa 1-9 við Stekkjarhvamm. Skrúfað verður fyrir um kl. 9:30 og er vonast til þess að þrýstingur verði kominn á um hádegi, gangi allt að óskum. Fyrirspurnir sendist á kristjan@dalir.is eða í …
Kynning á endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
Vinna við endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar hófst formlega í byrjun ársins og er hún í höndum Verkís verkfræðistofu. Skipulags- og matslýsing verkefnisins er nú í auglýsingaferli en talsetta yfirferð á verkefninu má finna á YouTube rás Dalabyggðar í formi glærukynningar: Glærur án tals: ASK Dalabyggðar_kynning_lysingar (ID 149239) Hér að neðan má nálgast vefsjá fyrir ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulagsins. Þar geta íbúar …