Tunnustöðvar, verðkönnun – breyttur skilafrestur

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð auglýsti í síðustu viku verðkönnun vegna smíði og uppsetningu á tunnustöðvum víðsvegar í dreifibýli sveitarfélagsins (sjá hér).

Breyting á netfangi til að fá send gögn: kristjan@dalir.is. Skilafresti tilboða hefur verið seinkað til þriðjudagsins 25. maí n.k. kl. 12. Tilboðum skal skila á skrifstofu Dalabyggðar eða í tölvupósti á kristjan@dalir.is og verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska kl. 13 sama dag.

Dæmi um grunnmynd tunnuskýlis. Forsteyptar L-einingar og lerkiklædd timburhlið.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei