Aðalfundi SSV frestað

DalabyggðFréttir

Stjórn SSV hefur ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem halda átti 1. apríl n.k. um óákveðin tíma vegna samkomubanns.

Hægt er að fylgjast með nánari fregnum á www.ssv.is

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei