Aðalfundur Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna verður haldinn í báta og hlunnindasafninu á Reykhólum, fimmtudaginn 6. apríl kl. 17.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Skýrsla stjórnar
3. Afgreiðsla reikninga
4. Kosning í stjórn
5. Kynning á lokaskýrslu fornleifaskráningar í Flatey á Breiðafirði
6. Önnur mál