Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

DalabyggðFréttir

Forsetakjör verður laugardaginn 1. júní nk. Atkvæðagreiðsla utankjörfundar er hafin.

Í umdæmi Sýslumannsins á Vesturlandi fer hún fram á eftirtöldum stöðum:

Akranesi – skrifstofu sýslumanns, Kirkjubraut 28, 2. hæð
Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00:00 til 15:00 og kl. 09:00 til 14:00 á föstudögum.

Borgarnesi – skrifstofu sýslumanns, Bjarnarbraut 2
Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00:00 til 15:00 og kl. 09:00 til 14:00 á föstudögum.

Búðardal – bæjarskrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11
Alla virka daga kl. 11:00 til 13:00.

Stykkishólmi – skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2
Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 til 15:00 og kl. 09:00 til 14:00 á föstudögum.

Snæfellsbæ – skrifstofu Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4
Mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 til 12:00 og 13:00 til 15:30 og föstudaga kl. 9:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00.

Frá 13. maí er einnig hægt að kjósa á neðangreindum stað:
Grundarfirði – skrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Borgarbraut 16
Alla virka daga kl. 10:00 til 14:00.

Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.

Stykkishólmi, 2. maí 2024
Sýslumaðurinn á Vesturlandi

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei