Laugardaginn 11. mars kl. 15 mun safnvörður segja frá bændum og búaliði síðustu 250 árin á Þórólfsstöðum í Miðdölum.
Þar koma við sögu hagyrðingar, smíðar, fósturbörn, morðrannsókn, gullsmíði, skáld, myntsláttur, réttarfar, fólksflutningar, nafnagiftir, ættfræði og fleira.
Aðgangseyrir verður sem fyrr 500 kr fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 18 ára. Kaffi á könnunni.