Bættur opnunartími skrifstofu Sýslumanns

DalabyggðFréttir

Skrifstofa Sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal verðu opin frá kl.09:00 til 15:00 bæði þriðjudaga og fimmtudaga. Með þessu hefur opnun á fimmtudögum verið lengd um klukkustund.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei