Vegna styttingu vinnuviku verður opnunartíma skrifstofu Dalabyggðar breytt frá og með 1. janúar 2025.
Opnunartími skrifstofu Dalabyggðar verður eftirfarandi:
10:00 – 13:00 á mánudögum
09:00 – 13:00 þriðjudaga – fimmtudaga
09:00 – 12:00 á föstudögum
Við bendum á að alltaf er hægt að senda póst á dalir@dalir.is og verður erindum svarað svo fljótt sem auðið er.
Einnig má finna netföng starfsmanna hér: Starfsmenn