Byggðasafn Dalamanna – sögustund

DalabyggðFréttir

Önnur sögustund vetrarins verður sunnudaginn 28. september kl. 16 á Laugum. Aðgangseyrir er 500 kr.
Að þessu sinni verða sagðar sannar og lognar sögur af Abraham nokkrum úr Haukadalnum. Hann var uppi á 18. öld og ef allar sögur af eru sannar var hann sauðaþjófur, stigamaður, útilegumaður, draugur, hreppstjóri og sitthvað fleira tók hann sér fyrir hendur.

Byggðasafn Dalamanna – viðburður fb

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei