DalaAuður, íbúafundur

SveitarstjóriFréttir

Ég minni á íbúafundinn í Dalabúð þriðjudaginn 23. ágúst um DalaAuði, verkefni í tengslum við samstarf okkar við SSV og Byggðastofnun í tengsæum við verkefnið Brothættar byggðir.

Fundurinn er áætlaður frá kl. 18:00 til kl. 20:30, súpa og brauð verður í boði fyrir fundarmenn um kl. 19:00.

Ég hvet íbúa og velunnara Dalabyggðar til að mæta og láta sig málefnið varða.

Með vinsemd,

f.h. sveitarstjórnar,

Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei