Á íbúafundi í Dalabúð 31. janúar 2018 kynnti umsjónarmaður framkvæmda stöðu ljósleiðaraverkefnis Dalaveitna.
Ný síða með grunnupplýsingum um Dalaveitur ehf hefur verið bætt á heimasíðu Dalabyggðar og verður hún uppfærð eftir því sem verkefninu vindur fram.