
Skráðir eru 32 viðburðir á hátíðinni. Hægt er að kynna sér efni einstakra viðburða í valmynd til hægri undir Jörfagleði. Og ef menn lenda í ógöngum og vilja komast aftur í dagskrána er hægt að klikka á merki Jörfagleði efst til hægri á hverri síðu og fara aftur í dagskrána.