Farið er fram á skráningu á nokkra viðburði Jörfagleði. Gestir hátíðarinnar eru beðnir að hafa það í huga og skrá sig við fyrsta tækifæri.Eftirtaldir viðburðir eru háðir skráningu
| Viðburður | Netfang | Sími |
| Dansnámskeið | 695 0317 Herdís | |
| Davíðsmótið | 434 1218 Ingibjörg | |
| Fótboltamót UDN | 844 7247 Kristján Gauti | |
| Markaður | 695 0317 Herdís | |
| Ferð fyrir strandir | 893 3211 Halla |