Félagsmiðstöð og íþróttaæfingar lagðar niður vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Tekin hefur verið ákvörðun um að leggja niður íþróttaæfingar og félagsmiðstöðina á meðan samkomubann er í gildi.

Samkomubannið tók gildi mánudaginn 16. mars kl. 00:01 og mun standa til og með mánudeginum 13. apríl kl. 00:01 eða samanlagt í fjórar vikur. Ef bannið tekur breytingum verður það tilkynnt hérna á síðunni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei