Flutningi dýraleifa til förgunar frestað

DalabyggðFréttir

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta flutningi dýraleifa til förgunar sem fara átti í vikunni og ekki verður hægt að panta flutning.

Verkstjóri mun hringja í þá aðila sem höfðu óskað eftir flutningi með næstu ferð.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei