
Dalabyggð hefur borist gjöf frá fjölskyldu Skúla Hlíðkvist Jóhannssonar en þar er um að ræða 40 ljósmyndir af gömlu byggðinni undir Fjósabökkum í Búðardal.
Sveitarstjórn færir fjölskyldu Skúla bestu þakkir fyrir gjöfina.
- Var efni síðunnar hjálplegt?
- JáNei