Ferðafélag Íslands og Út og vestur bjóða upp á átta skipulagðar göngu- og/eða hjólaferðir hér í Dölum í sumar.
Næstu 7 helgar verður boðið upp á tveggja daga ferðir og um miðjan júlí er ein 4 daga ferð. Nánari upplýsingar eru á heimasíðum Ferðafélags Íslands og Út og vestur.
| 3.-4. júlí | Klofningur – Dagverðarnes |
| 10.-11. júlí | Sælingsdalur – Saurbær |
| 12.-15. júlí | Sælingsdalur-Fagridalur-Ytrafell |
| 17.-18. júlí | Hafratindur |
| 24.-25. júlí | Klofningur-Dagverðarnes |
| 30-31. júlí | Hafratindur |
| 6.-7. júlí | Ólafsdalur |
| 14.-15. júlí | Sælingsdalur – Saurbær |