Grasnytjar í landi Fjósa

DalabyggðFréttir

Á fundi Byggðarráðs 9. júní sl. var sveitarstjóra falið að gera drög að endurnýjuðum samningum um grasnot á landi Fjósa og bjóða ónotað land til afnota.
Í samræmi við þetta eru þeir sem hafa haft beitar- eða slægju-afnot á landi Fjósa eða óska eftir slíkum afnotum beðnir að hafa samband við sveitarstjóra fyrir 25. júní næstkomandi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei