Helgihald í Dalaprestakalli um páska

DalabyggðFréttir

Helgihald í Dalaprestakalli verður eins og hér segir um páska.

Föstudagurinn langi, kyrrðar og helgistund í Hjarðarholtskirkju, lesnir verða passíusálmar. Stundin hefst klukkan 20:00

Páskadagur klukkan 14:00 messa í Hjarðarholtskirkju.

Hlakka til að sjá ykkur.

 – Snævar prestur

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei