 Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 21. – 22. júní n.k. Mótið er opið öllum félögum í hestamannafélögum.
Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 21. – 22. júní n.k. Mótið er opið öllum félögum í hestamannafélögum.Dagskrá
Laugardagur 21. júní
Forkeppni kl. 10
 Tölt (T3) opinn flokkur
 Barnaflokkur
 Unglingaflokkur
 Ungmennaflokkur
 B-flokkur gæðinga
 A-flokkur gæðinga
 B-úrslit í tölti (háð þátttöku)
Kappreiðar kl. 20
 150 m skeið
 250 m brokk
 250 m skeið
 250 m stökk
 A-úrslit í tölti
 Ræktunarbússýningar (ef af verður)
Sunnudagur 22. júní
Úrslit kl. 13
 B-úrslit í A-flokki gæðinga (háð þátttöku)
 B-úrslit í B-flokki gæðinga (háð þátttöku)
 Barnaflokkur
 Unglingaflokkur
 Ungmennaflokkur
 A-úrslit í A-flokki gæðinga
 A-úrslit í B-flokki gæðinga
 100 m skeið
Öll dagskráin er háð þátttöku í hverjum flokki og auglýst með fyrirvara um breytingar.
Það eru peningaverðlaun í töltinu og í öllum greinum kappreiða!
Nánari upplýsingar um skráningar og annað er að finna á heimasíðu Glaðs.
Ráslistar verða birtir hér á vef Glaðs föstudaginn 20. júní.