Íbúafundur verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl í Dalabúð kl. 20:00.
Dagskrá
2. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun 2015
Rögnvaldur Guðmundsson kynnir skýrslu og svarar fyrirspurnum
4. Flokkun úrgangs í nútíð og framtíð
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur
Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til að mæta.
Sveitarstjórn Dalabyggðar